Skoða

Prinsessubollakaka

Það eru ófá prinsessuafmælin sem haldin eru á ári hverju.  Þessi kúttlega prinsessubollakökuhugmynd hentar vel í þannig afmæli. Bollakakan er skreytt með  sykurmassakórónu, hjörtum og sykurperlum. Skrautið er litað með perludufti. Já, þetta þarf ekki allaf að vera flókið til að koma vel út.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts