• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Bollur
    • Vatnsdeigsbollur sem klikka ekki
    • Trompaðar vatnsdeigsbollur
    • Súkkulaðibollur með nutella og banönum
    • Vatnsdeigsbollur með bingókúlusósu
    • Súkkulaðibollur með Oreofyllingu
    • Mottumars rjómabollur
    • Vatnsdeigsbollur 2
    • Litríkar rjómabollur
    • Ljúffengar rjómabollur
    • Berlínarbollur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
  • Ferming
    • Fermingarveislan
    • Fermingarnar nálgast
    • Fermingarkaka
    • Fermingarskreytingar
    • Kransakaka
    • Brauðtertur
    • Smáréttir
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Bakstursráð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

June 17, 2016

Þjóðátíðartertan 2016

Fb-Button

Þessi terta er dámsamleg – einföld og svo góð á bragðið.  Hvet ykkur til að prófa

Hægt er að sjá myndband af kökunni á facebooksíðu okkar: mommur.is

Uppskrift: Kakan er samsett úr tveimur gerðum af botnum ásamt rjómafyllingu

Döðlusvampbotn (1 botn)

100 g púðursykur

2 stk egg

100 g döðlur – brytjaðar smátt

50 g súkkulaði-brytjað smátt

65 g hveiti

Aðferð: Sykri og eggjum hrært vel saman. Hveitinu blandað varlega saman við eggjablönduna ásamt döðlunum og súkkulaðinu. Sett í smurt mót ca. 23 cm- einnig með bökunarpappír og bakað við 180°C í 10-15 mínútur.

Döðlugottbotn (1 botn)

200 g döðlur – brytjað niður

125 g smjör

60 g púðursykur

50 g Rice Krispies

100 g rjómasúkkulaði brætt og hellt yfir.

Skraut: 

Nóa Síríus lakkrískurl/karamellukurl

Aðferð:

Döðlur, smjör og púðursykur brætt saman í potti við miðlungshita. Rice Krispies síðan blandað saman við. Blandan er sett í mót (gott að setja smjörpappír undir og spreyjað með olíu). Súkkulaðinu er hellt yfir og kakan kæld í íssáp í ca 1 klst.

Fylling: 

1/2 l. rjómi – þeyttur

10 stk jarðarber

10-20 stk bláber

Aðferð: 

Rjóminn þeyttur, jarðarberin og bláberin skorin smátt og blandað varlega saman við rjómann.

Samsetning á kökunni: 

Döðlusvampbotninn settur neðst.  Rjómablandan sett ofan á og döðlugottbotninn þar yfir.  Kakan er skreytt með jarðarberjum og bláberjum.

IMG_2365IMG_2384

 

Fleiri færslur

  • Spes Nóa kroppariSpes Nóa kroppari
  • MömmukroppurMömmukroppur
  • RjómatertaRjómaterta
  • After eight æðiAfter eight æði
  • TöffaratertaTöffaraterta
  • Marsípanterta með jarðarberjafyllinguMarsípanterta með jarðarberjafyllingu
  • Toblerone rjómaterta í glasiToblerone rjómaterta í glasi
  • Banana-Rice KrispiesBanana-Rice Krispies
  • PeruæðiPeruæði
  • MacintoshtertaMacintoshterta
  • Koddalaga skírnartertaKoddalaga skírnarterta
  • PavlovaPavlova

Filed Under: Kökurnar, Tertur, Uppskriftasafnið Tagged With: rjómaterta, Þjóðhátíðarterta

Reader Interactions

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks