Skoða

Ekta rjómaterta

Einföld, falleg og fljótleg er yfirskriftin fyrir þessa rjómatertu.

Tveir svamptertubotnar notaðir, rjómafylling, ávextir í dós, jarðrberjasulta og rjómi.

Ávaxtasafa og ávöxtum hellt yfir neðri botinn. Rjómafyllinging er sett á milli, jarðarberjasulta smurð neðan á efri botinn en þannig kemur rosalega gott bragð. Þeyttum rjóma sprautað með Wilotn stút, 1M eða 2 D, á og utan um kökuna.  Kakan er að lokum skreytt með svörtum súkkulaðikúlum og kristalskrauti.

Æðisleg terta sem hentar vel við öll tilefni.

 

 

 

Related Posts