Skoða

Tortillarúllur með ýmsum fyllingum

Mér finnst alltaf koma jafn vel út að smyrja tortillakökur, setja skinku, kál, ost og annað góðgæti á milli.  Kökurnar eru síðan rúllaðar upp og skornar í litla bita.  Vel hægt að gera þetta daginn fyrir veisluna.

Hugmynd 1:

Rjómaostur, púrrulaukur, ostur og skinka – brytjað smátt og hrært saman.

Hugmynd 2: 

Salsasósa, sýrður rjómi, rifinn ostur, kál og doritos

Hugmynd 3: Voga ídýfa með kryddblöndu, skinka, ostur og hvítlauksblanda (krydd frá pottagöldrum)

3 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts