Skoða

Tortilla kramarhús

1. Skinka, paprika og púrrulaukur er skorið í litla bita. Rjómaosti blandað saman við.

2. Fyllingin smurð á tortillakökur.


3. Tortillakakan er skorin í fjóra hluta.

4. Tortillabúturinn er rúllaður upp.

10 comments
 1. Sæl verið þið.
  Ég hef verið nokkrum sinnum með þessar vefjur, bæði fyrir börn og fullorðna og þetta er heldur betur að slá í gegn. Fljótlegt og þægilegt að útbúa – hef stundum bætt smá ananaskurli út í – kemur líka vel út.
  Bestu þakkir fyrir þetta 😉

 2. Þetta er allt voða girnilegt, en það eina sem ég set út á er að ég er með mjólkuróþol og borða þess vegna ekki svona smurosta, eða neina osta yfir höfuð, engan rjóma, smjör eða neitt svoleiðis. Ég þoli léttmjólk, en ekki nýmjólk. Hvað get ég notað í staðinn? Er í átaki svo ég nota ekki mikið majones. Hvað get ég notað í staðinn fyrir osta (og rjóma) og er hollt? Takk fyrir og vonandi fæ ég einhver svör, því þeta er allt mjög flott og langar mig að prófa ýmislegt!!

 3. ég myndi þá bara prófa að nota salsa sósu, þessa rauðu. verður kannski svolítið blautt en gott á bragðið.

 4. @Bryndís Fjóla

  Ég myndi nota Hummus, grænmeti og jafnvel smá pestó 🙂

 5. hæ hæ Berglind hefuru prufað að nota kotasælu ? eða færðu kanski ónæmisviðbrögð við henni líka?

 6. Nei þetta er borðað svona kalt. fínt að dýfa í salsa sósu eða ostasósu 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts