Skoða

Marsípantoppar

Marsipantoppar

500 gr ODENSE Ren Rå  Marsipan  (blátt 60%)
300 gr sykur
1 dl vatn
150 gr eggjahvítur
250 gr ljóst Odense súkkulaðihjúpur

Aðferð: Skerið marsipanið í  c.a. 30 sneiðar og setjið á bökunarpappír a plötu og bakið við 180°C í 5 – 8 mín. Eggjahvíturnar stífþeyttar.
Sykur og vatn soðið saman í c.a. 2 mín eða þar til það þykknar örlítið. Hellið heitri hrærunni saman við eggjahvíturnar og þeytið áfram við miðlungshraða í c.a 15 mín, eða þar til hræran verður stíf. Hrærunni sprautað á marsipansneiðarnar í toppa og bakað við 180°C í c.a. 5 mín eða þar til topparnir hafa tekið lit og komin smá húð á toppana. Kælt og  topparnir húðaðir með bræddu  súkkulaði og látið kólna.

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts