• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Bollur
    • Vatnsdeigsbollur sem klikka ekki
    • Trompaðar vatnsdeigsbollur
    • Súkkulaðibollur með nutella og banönum
    • Vatnsdeigsbollur með bingókúlusósu
    • Súkkulaðibollur með Oreofyllingu
    • Mottumars rjómabollur
    • Vatnsdeigsbollur 2
    • Litríkar rjómabollur
    • Ljúffengar rjómabollur
    • Berlínarbollur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
  • Ferming
    • Fermingarveislan
    • Fermingarnar nálgast
    • Fermingarkaka
    • Fermingarskreytingar
    • Kransakaka
    • Brauðtertur
    • Smáréttir
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Bakstursráð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

November 8, 2013

Mengstoppadúndur

Fb-Button
 IMG_3912
Uppskrift: 
6 stk eggjahvítur

330 gr sykur

1  tsk lyftiduft

bleikur gel matarlitur

Aðferð:

Eggjahvítur stífþeyttar.

Sykri bætt varlega saman við og hrært vel saman.

Lyftiduft hrært saman við með sleif.

Teiknaðir  hringir á tvö stk  bökunarpappír .Sprautað með 1 M stút á annan pappírinn. Byrjað að sprauta doppur á  ystu línuna og svo áfram inn að miðju. Notaður pensill til að setja matarlitinn framan á stútinn og sprautað svo þar til það kemur lítill litur og endurtekið þar til búið er að fylla hringinn. Þá er hluti af deiginu smurt á hfinginn á  hinum bökunarpappírnum og haft slétt. Restin af deiginu er síðan sett í sprautupokann og gerðar litlar doppur með sömu aðferð og á hringinn til að fá lit á marengsinn.  Bakað við 130°C í 2 klst og látið kólna í ofninum.
Á milli:
6 dl rjómi
1 banan
5 – 6 jarðaber
6- 8 stk bla vínber
6 – 8 stk græn vínber
100 gr maribo dajm súkkulaði
Aðferð: 
Rjóminn stífþeyttur. Takið frá smá rjóma til að smyrja örlítið á hliðarnar.
Banani, jarðaber, vínbr og dajm súkkulaðið brytjað smátt og sett varlega saman við rjómann. Sett yfir  slétta botninn. Efri botninn með doppunum settur varlega yfir. Smurt létt á hliðarnar og doppunum raðað í kringum kökuna. Látið standa í kæli í nokkra tíma áðiur en kakan er borin fram.
IMG_3912B
IMG_3913
IMG_3828

Fleiri færslur

  • MarengsbotnMarengsbotn
  • PeruæðiPeruæði
  • MacintoshtertaMacintoshterta
  • Marengsterta með jarðarberjafyllinguMarengsterta með jarðarberjafyllingu
  • Appelsínu Nóa Kropp marengstertaAppelsínu Nóa Kropp marengsterta
  • SumarsmellurSumarsmellur
  • PavlovaPavlova
  • After eight æðiAfter eight æði
  • MarengsmassiMarengsmassi
  • KókóbollusprengjaKókóbollusprengja
  • MarstertaMarsterta
  • Súkkulaði PavlovaSúkkulaði Pavlova

Filed Under: Kökurnar, Marengs, Uppskriftasafnið Tagged With: Marengs, Marengskaka, Marengsterta

Reader Interactions

Comments

  1. Kolbrín says

    November 15, 2013 at 10:20

    Flott marenskakan hjá þér en hvar fær maður gelmatarlit ?

  2. mömmur.is says

    November 15, 2013 at 11:03

    Gelmatarlitir fást t.d. í Hagkaup eða versluninni Allt í köku RVK

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks