• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Hrekkjavakan
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

July 12, 2010

Kókóbollusprengja

Fb-Button

Gröfuafmæli

Það eiga allir eftir að elska þennan dásamelga rétt!

2 marengsbotnar brotnir niður.

Fylling:

  • ½ líter rjómi
  • Ávextir að eigin vali t.d. perur, jarðarber, víner, epli, bláber, bananar o.s.frv.
  • 6 kókósbollur.

Aðferð:

  1. Byrjar á því að mylja marengsinn í botninn á eldföstu móti.
  2. Þeytir rjómann og setur yfir mulninginn.
  3. Kókósbollurnar fara yfir rjómann. (Stappar bollurnar með gaffli.)
  4. Skerið niður ávexti og dreifið yfir bollurnar.

Fleiri færslur

  • ÁvaxtakakaÁvaxtakaka
  • PeruæðiPeruæði
  • MacintoshtertaMacintoshterta
  • PavlovaPavlova
  • After eight æðiAfter eight æði
  • MarengsbotnMarengsbotn
  • Marengsterta með jarðarberjafyllinguMarengsterta með jarðarberjafyllingu
  • MengstoppadúndurMengstoppadúndur
  • SumarsmellurSumarsmellur
  • MarengsmassiMarengsmassi
  • Róló marengsRóló marengs
  • Appelsínu Nóa Kropp marengstertaAppelsínu Nóa Kropp marengsterta

Filed Under: Kökurnar, Marengs, Uppskriftasafnið Tagged With: Ávextir, bláber, jarðaber, Kókosbollur, Marengs, Marengskaka, Marengsterta, rjómaterta, vínber

Reader Interactions

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2019 · by Shay Bocks