Skoða

Ávaxtakarfan

Lýsing:
Afmælisgestir sitja allir á stólum. Einn  er látinn standa í miðjunni og stjórna leiknum. Í byrjun eru allir látnir velja sér einn ávöxt. Hægt er að velja um epli, appelsínu eða banana. Sá sem er í miðjunni á að nefna einn ávöxt. Um leið skipta þeir um sæti sem völdu sér tiltekinn ávöxt. Sá sem er í miðjunni á að reyna að setjast í einn af þeim stólum sem losna. Ef sagt er: Ávaxtakarfa eiga allir að skipta um sæti.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts