Skoða

Flöskustútur

Hvað þarf:

Flösku

Lýsing:

Gestirnir setjast saman í hring. Flaska er sett í miðjuna og 1 fenginn til að snúa henni um leið og hann segir: Sá sem flöskustútur lendir á þarf að…… Síðan stoppar flaskan á einhverjum og þarf sá hinn sami að gera það sem var beðið um. Það er hægt að endurtaka leikinn eins oft og maður vill.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts