Skoða

Vara kökupinnar

Kyssulegir varakökupinnar!

Þessir kökupinnar eru gerðir með því að móta kökudeigið með varamótum, til að ýkja formið er gerð lína með t.d. priki í varalínuna.  Pinnarnir eru hjúpaðir með hvítu súkkulaði frá Nóa síriús sem er litað með rauðum súkkulaðilit.

Related Posts