Skoða

Sjóarinn

Hafið hefur löngum verið heillandi!

Hringlaga súkkulaðikaka er skorin í tvennt og smjörkrem sett á milli og utan um kökuna. Hvítur sykuramssi er flattur út og settur yfir kökuna. Kakan er skreytt með munsturskera sem býr til bláan sjóinn og fiskimótum. Fiskarnir eru litaðir með satíndufti. Báturinn er mótaður úr brúnum sykurmassa. Hægt að setja leikfangakarl í bátinn ef það þykir henta. Árarnar og veiðistöngin er búin til með grillpinnum. Garn og bréfklemma er notuð til að klára veiðistöngina.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts