Skoða

Legokaka

IMG_5386

Á mínu heimili eru miklir legoaðdáendur.  Það var því mikil gleði þegar þessi kaka varð gerð.  Hér er skúffukaka notuð, skorin út eins og legokarl.

Smjörkrem er sett á milli og utan um kökuna og að lokum er hún skreytt með sykurmassa.

Súkkulaðikaka sem hentar vel – hér er uppskriftin

Smjörkrem sem hentar vel – hér er uppskriftin

Hægt að gera sinn eiginn sykurmassa – leiðbeiningar á þessu myndbandi: 

Skref fyrir skref:

 

IMG_5336    IMG_5353

IMG_5348      IMG_5357

Syni mínum fannst tilvalið að skella angry bird merki á peysuna – kemur bara vel út.

IMG_5364       IMG_5468IMG_5440       IMG_5460

Hendurnar eru gerðar úr sykurmassa – fínt að setja smá tyloseduft til að herða massann.

IMG_5380

Hægt að leika sér með liti og breyta karlinum eins og hentar.

IMG_5386

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts