Skoða

Stór afmælisterta

Þessi stílhreinu kökur voru gerðar í tilefni af 30 ára afmæli Grundaskóla en það er einmitt skólinn sem ég kenni við.

Kakan er hjúpuð með hvítum sykurmassa og skerytt með rósum, stöfum og merki skólans. 

Rósarborðinn er gerður með sílikon rósarmóti. Mér finnst borðinn setja mikinn svip  á kökuna.  Rauði liturinn er búinn til með metallic rauðu perludufti.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts