Blóma og fiðrildakaka sem er er þakin hvítum sykurmassa og skreytt með svörtum og bleikum blómum sem sett er silfurperla í miðjuna. Fiðrildin eru skorin út með fiðrildamóti og límd með sykurmassalími.