Skoða

sumarlegkaka

Krúttleg kaka sem minnir á sumarið og þá dýrð sem því fylgir.

 

Kakan er bökuð með sérstöku blómamótaformi, þakin með hvítum sykurmassa. Sykurmassinn er burstaður með appelsínugulu matarlitadufti, þannig kemur skemmtilegur blær yfir kökuna. Kakan er síðan skreytt með grænum borða sem er skorinn með munsturskera sem býr til gras. Fiðrildi eru skorin út með fiðrildamótum og límd á kökuna með sykurmassalími.

Related Posts