• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Hrekkjavakan
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

November 10, 2011

dásemdar kökupinnar

Fb-Button

Það eru orð að sönnu að ég fæ aldrei nóg af því að skreyta kökupinna.  Brúna súkkulaðið finnst mér alltaf svo heillandi en ég nota Nóa Síríus dökka súkkulaðihjúpdropa. Skrautið kemur einstaklega vel út á pinnunum. Í Þessu tilfelli notaði ég kökuskraut með jarðarberja og vanillubragði en það er dásamlegt að finna lyktina af pinnunum þegar búið er að sáldra skrautinu yfir svo ekki sé talað um þegar maður smakkar á þeim. Til að setja punktinn yfir i-ið þá gerði ég nokkur sykurmassaskraut með sílikonmóti og litaði með perlulitum.

 

Fleiri færslur

  • Drottins blessun kökupinnarDrottins blessun kökupinnar
  • Hello Kitty kökupinnarHello Kitty kökupinnar
  • Flösku kökupinniFlösku kökupinni
  • Silkimjúkir Betty Crocker kökupinnarSilkimjúkir Betty Crocker kökupinnar
  • Glitrandi kökupinnarGlitrandi kökupinnar
  • Litríkir kökupinnarLitríkir kökupinnar
  • UndirfatakökupinnarUndirfatakökupinnar
  • Gulir kökupinnarGulir kökupinnar
  • KökupinnagerðKökupinnagerð
  • Svo sætir…Svo sætir…
  • ÁramótapinnarÁramótapinnar
  • Kyssulegir kökupinnarKyssulegir kökupinnar

Filed Under: Kökupinnar, Kökurnar Tagged With: afmæli, Kökupinnar, kökupinnaskreytinar

Reader Interactions

Comments

  1. Dagný Ásta says

    November 14, 2011 at 16:40

    oohh ég elska síðuna hjá Bakerella, get skoðað hana aftur og aftur 🙂
    það er líka lúmskt gaman að gera svona pinna 🙂

  2. Rósa Kristín says

    November 14, 2011 at 16:56

    Æðislegt 🙂

  3. Guðný Ruth Þorfinnsdóttir says

    November 14, 2011 at 17:00

    Geggjað og ekkert smá girnilegt!!

  4. Disa says

    November 14, 2011 at 17:07

    Úú bakerella, hún er æði! Ferlega gaman að föndrast við svona pops, gerði drauga um daginn, komu skemmtilega út 🙂

  5. Hildur María says

    November 14, 2011 at 17:35

    Ótrúlega spennandi kökupinnar…er að fara að purfa í fyrstaskitpið og hlakka mjög mikið til ekki væri verra að fá gjafabréf til að geta keypt sér eitthvað fallega áður en maður gerir frumraunina í kökupinnagerð 😉

  6. Hildur Sunna Rúnarsdóttir says

    November 14, 2011 at 18:38

    Frábær hugmynd fyrir skvísuafmæli dóttur minnar:)

  7. Guðríður Sunna Erlingsdóttir says

    November 15, 2011 at 10:22

    Ótrúlega girnilegt!

  8. Valgerður says

    November 15, 2011 at 10:22

    Snilldar pinnar hlakka til að prufa að gera svona
    en það er á dagskránni hjá mér

  9. Signý says

    November 15, 2011 at 12:10

    Langar svo mikið til að prófa þetta! Verst hvað er langt í næsta barnaafmæli “)

  10. Lilja Rut Bech says

    November 15, 2011 at 12:38

    Ég smakkaði svona hjá vinkonu minni um daginn og þetta er vægt til orða tekið geðveikt gott!! =)

  11. Rúna Jóhannsdóttir says

    November 16, 2011 at 10:15

    Ummm miki svakalega eru þeir girnilegir. Þetta verð ég að prufa, snilldarhugmynd 😉

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2019 · by Shay Bocks