Skoða

Áramótapinnar

Æðislegir áramótapinnar með gull og silfurhúð.

Það þarf ekki alltaf að vera flókið að gera flottar veitingar.  Þessir pinnar tóku ekki langan tíma. Ég notaði Betty Crocker uppskrift, hjúpaði þá með Nóa Síríus dökkum súkkulaðihjúpdropum og málaði með þessum geggjuðu gull- og silfurperlumálningu. Ótrúlega fljótlegt að mála súkkulaðið í staðinn fyrir að lita það!

15 cm kökupinnar eru notaðir til að stinga í pinnana og glas með skrautsteinum til að bera þá fram í. einnig hægt að nota frauðstand til að bera pinnana fram í.

Kökupinnar fást í Hagkaup Smáralind og Akureyri

3 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts