Skoða

Marengstré

Uppskrift:
6 eggjahvítur
3 dl Dansukker-sykur
1 dl Dansukker-púðursykur
1 tsk. lyftiduft

Aðferð:

Eggjahvítur stífþeyttar. Sykur settur út í, ásamt púðursykri og lyftidufti, og hrært vel.
Mótað að vild, eða gerðir 2 hringlaga botnar, og sett á bökunarpappír á ofnplötu.
Bakað við 130°C í 1 ½ tíma.
Á milli er gott að setja ½ l þeyttan rjóma og 150 g Lindor-súkkulaði (brytjað).

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts