Litrík og skemmtileg útfærsla af Skoppu og Skrítlu köku.
Blómalagakökubotn er smurður með smjörkremi á milli og að utan. Gulur sykurmassi er flattur út og settur á kökuna. Stórt laufblað er skorið út og sett á miðja kökuna. Skoppa og Skrítlu fígúrur eru síðan búnar til og settar á laufblaðið. Kakan er skreytt með blómum og fiðrildum. Á þessari köku eru notuð sílikonmót til að skreyta kökuna.