Skoða

Akrafjallið fagra

Við búum á fallegu landi þar sem náttúrun spilar stórt hlutverk.

Fyrsta skipti sem við gerum fjallaköku, Akrafjallið varð fyrir valinu.

Í þetta skiptið tókum við ekki skref fyrri skref myndir.  Fjallið er búið til úr þremur ofnskúffum af súkkulaðiköku. Kakan er hlaðin upp og smjörkrem sett á milli.

Fígúrurnar eru búnar til með hertum massa, þ.e. búið að setja Tylose í massann til að flýta fyrir að hann harðni.

Það tók sinn tíma að skera út og saxa af kökunni þannig að hún líktist fjallinu.  Sykurmassinn er settur yfir og síðan málaður með málningarmatarlitum.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts