• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Jólabakstur
    • Mömmu piparkökur með vanillukremi
    • Piparkökur með súkkulaðibitum.
    • Piparkökur (hrært)
    • Piparkökur (hnoðað)
    • Piparkökuhúsaskreyting á aðventunni
    • Jólabakstur
    • Piparkökuhúsa uppskrift
    • Piparkökuglassúr
    • Piparkökufígúrur (hnoðað)
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Bakstursráð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

Royalsnúðar

May 6, 2014 by mömmur.is

IMG_1137a

Þessir snúðar eru vægast sagt geggjaðir, verður að prófa.

Uppskrift: 

125  ml volgt vatn

20 g þurrger

2 msk sykur

Royal vanillu eða karamellubúðingur

1/2 líter mjólk

2 egg

125 g smjör

1 tsk salt

1 kg hveiti

Brætt smjör til að smyrja á deigið

Púðursykurkanilblanda:

100 g púðursykur

1 msk kanill

Krem: 

Betty Crocker vanillukrem litað með matarlit

Aðferð: 

1. Volgt vatn, ger og sykur er sett í skál. Hrært vel og látið standa í 5 mínútur.

2. Í aðra skál er búðingaduft og mjólk hrært vel saman þar til búðingurinn hefur þykknað aðeins. Bræddu smjöri, eggjum og salti blandað saman við.

3. Gerblöndunni blandað saman við.

4. Hveiti bætt út í og deigið hnoðað vel

5. Deigið er látið lyfta sér á hlýjum stað í 45 mínútur.

6. Deigið er flatt út, smurt með smjöri og púðursykurskanilblöndunni.

7. Deigið rúllað upp og skorið í væna bita. Bitarnir eru settir á bökunarpappír og látnir lyfta sér í 10 mínútur.

6. Snúðarnir eru bakaðir við 190 gráða hita í 20 mínútur eða þar til þeir hafa fengið smá lit á sig.

Gersnudar1

IMG_1093

snudar2

 

 

 

 

Fleiri færslur

  • Jólasnúðar með pistasíumassafyllinguJólasnúðar með pistasíumassafyllingu
  • ReykjaskólasnúðarReykjaskólasnúðar
  • DekkjasnúðarDekkjasnúðar
  • Hjartasnúðar fyrir hjartaknúsaraHjartasnúðar fyrir hjartaknúsara
  • PítsasnúðarPítsasnúðar
  • JólasnúðatréJólasnúðatré
  • DekkjasnúðarDekkjasnúðar
  • KókóssnúðarKókóssnúðar
  • SunnudagssnúðarSunnudagssnúðar
  • MarsipansnúðarMarsipansnúðar
  • SykurpúðaostatertaSykurpúðaostaterta
  • BangsamarengsBangsamarengs

Filed Under: Brauðmeti, Kökurnar, Uppskriftasafnið Tagged With: Gersnúðar, Kanilsnúðar, Snúðar

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger
  • Mömmu piparkökur með vanillukremi
    -Færslan er kostuð af kexsmiðjunni Frón- -Færslan er unnin [Lesa meira…]
  • pestosnúdarPestósnúðar
    -samstarf- Pestósnúðar henta vel henær sem hugrið sækir að. [Lesa meira…]
  • KjúklingaspjótKjúklingaspjót með sinnepsmareneringu
    -samstarf- Kjúklingaspjót eru tilvalin við hin ýmsu [Lesa meira…]
  • Brauðstangir með pestóiGrillaðar pestó brauðstangir
    -samstarf- Brauðstangir eru fullkomnar á grillið og henta [Lesa meira…]
  • Appolo lakkrísbita skyrkaka
    Þessi kaka er svo mikið æði. Hún er allt sem góð kaka þarf [Lesa meira…]

Copyright© 2022 · by Shay Bocks