• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Piparkökuhúsadrottning Íslands
    • Ólabakarí
    • Jensínuhús – Piparkökuhús
  • Jólabakstur
    • Piparkökuhúsa uppskrift
    • BingókúluSörur
    • Guðdómlegar smákökur
    • Súkkulaðibitasmákökur (hrært)
    • Hvítur draumur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun
  • Piparkökuhúsaskreyting á aðventunni

July 12, 2010

Brownies

Fb-Button

Uppskrift:

  • 185 g ósaltað smjör
  • 185 g fínt dökkt súkkulaði
  • 85 g Kornax hveiti
  • 40 g kakó
  • 50 g hvítt Odense súkkulaði
  • 50 g mjólkursúkkulaði
  • 3 stór egg
  • 275 g Dan Sukker púðursykur

Það er dásamlegt að gæða sér á ljúffengri brownies. Súkkulaði er eitt af aðal innihaldi brownies.

Aðferð:

Skerið smjör og dökkt súkkulaði í  litla bita. Bræðið undir vatnsbaði og látið kólna. Egg og púðursykri er þeytt vel saman og súkkulaðiblöndunni blandað saman við. Því næst er hveiti og kakói bætt varlega saman við. Að lokum er hvíta súkkulaðið og mjólkursúkkulaðið saxað í litla bita og bætt saman við. Bakið í 30 mínútur við 160°C hita.
Brownies er mitt á milli smáköku og köku.

Nokkur ráð:
Kakan geymist vel í loftþéttum umbúðum.
Ekki setja kökuna í kæli því þannig á hún það  til að þorna.

Kakan geymist í frysti í 4-6 mánuði.
Leyfið kökunni að kólna í forminu.

Fleiri færslur

  • Litað poppLitað popp
  • Rice KrispiesRice Krispies
  • Cheerios gotteríCheerios gotterí
  • OstapinnarOstapinnar
  • Brauðskálar – brauðkollurBrauðskálar – brauðkollur
  • Tortillarúllur með ýmsum fyllingumTortillarúllur með ýmsum fyllingum
  • Snittur með RostbeefSnittur með Rostbeef
  • Fyllt spægipylsaFyllt spægipylsa
  • BrauðteningarBrauðteningar
  • Tortilla kramarhúsTortilla kramarhús
  • Sykurpúða browniesSykurpúða brownies
  • Brownie SörubitarBrownie Sörubitar

Filed Under: Afmæli, Gotterí, Kökurnar, Uppskriftasafnið Tagged With: brownieskaka, brownieskökur, gotterí, saumaklúbburinn

Reader Interactions

Comments

  1. stephanie says

    January 23, 2012 at 14:16

    geðveikar brownies 😀

    gerði 3falda uppskrift fyrir afmælið mitt og það kláraðist allt saman…!

    ég notaði samt suðusúkkulaði í staðin fyrir dökktsúkkulaði

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks