Skoða

Litríkir kökupinnar

Það er alltaf gaman að prófa sig áfram að gera kökupinna. Þessir eru einfaldir en voðalega krúttlegir þegar þeir eru komnir margir saman.

Ég mótaði kúlur eins og sjá má hér, litaði hvítt Nóa Síríus súkkulaðidropa með matarlitadufti eða súkkulaðimatarlit.  Mér finnst best að bræða súkkulaðið í örbylgjuofni með smá klípu af palmínfeiti en þannig kemur skemmtilegur glampi á súkkulaðið. Þegar súkkulaðið er komið á pinnana þá er kökuskraut sáldrað yfir kúluna.  Gæti ekki verið einfaldara!!

2 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts