Skoða

Bíla bollakaka


Skemmtileg hugmynd fyrir þá sem elska bíla.  Hægt að gera nokkrar bollakökur og raða þeim saman eins og bílabraut. Gæti lika komið vel út að raða bílabrautinni eins og tölustafurinn sem hentar aldri afmælisbarnsins.

Vanillu bollaköku uppskrift hentar vel í þessa hugmynd. Bollakökuformin sem eru notuð eru blá og fást í vefverslun.mommur.is

2 comments
  1. Hæhæ, mig langar svo að spyrja, hvernig fáið þið kökurnar svona beinar og fínar í formunum? Setjið þær í muffinsform og svo í álform líka? Eða eru þessi muffinsform svona sterk. Finnst mínar kökur oft verða svolítið “víðar”..vona að þið skiljið hvað ég er að meina?

  2. Sæl, til að fá kökurnar svona fínar þá er alltaf gott að baka þær í járn cupcakesformi.

    Þá er gott að taka mið að því að fylla formið upp að 1/2 formsins ef þú vilt hafa kökurnar sléttar við brún en 3/4 ef þú vilt hafa þær uppleyptar.

    Gangi þér vel.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts