Girnilegir melónufótboltar. Þessi hugmynd hefur alltaf slegið í gegn í okkar veislum. Ferskt, fljótlegt og rosalega gott.
Melónuboltarnir eru búnir til með melónuskeið. Fótboltabakkinn fæst í Rúmfatalagernum og kostar 199 krónur. Frábær hugmynd fyrir fótboltaveitingar, snakkið og hvað sem manni dettur í hug.