Skoða

Frönsk súkkulaðikaka

Uppskrift:


200 g súkkulaði
200 g smjör
4 egg
250 g Dansukker-sykur
70 g Kornax-hveiti

Aðferð:

Egg og sykur þeytt vel saman. Súkkulaði og smjör sett í pott og brætt. Kælt og sett saman við eggjahræruna. Hveiti blandað varlega saman við. Sett í form og bakað við 170°C í 30-35 mín.  Borið fram með rjóma eða ís.

5 comments
  1. Þessi kaka klikkar ekki ! Best að borða hana með ís og jarðaberjum! ummmmm…..

  2. Hef ekki próafð það en ég veit að sumir nota kókósolíu í stað smjörs, að mig minnir helmingi minna af kókósolíunni miðað við smjörið. Veit reyndar ekki hvort þessi kaka haldi sama bragði. Kannski eitthvað sem maður ætti að prófa.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts