Skoða

Kleinur

vikan-kleinur

Það er gaman að baka sitt eigið nesti í útileguna, hvernig væri að prófa þessar gómsætu kleinur.

Uppskrift: 

½ kg hveiti

125 g sykur

50 g smjörlíki ( linað við stofuhita)

1 stk egg

5 tsk lyftiduft

3 tsk kardimommudropar

2 ½ dl mjólk

Iso4 matarolía eða steikingarfeiti til að steikja kleinurnar upp úr

Aðferð:

Allt sett í skál og hnoðað. Deigið er smá blautt. Auka hveiti notað til að setja undir og yfir deigið þegar það er flatt út. Flatt út í ferning. Skorið í tígla og snúið upp á hvern tígul. Steikt í olíu í djúpsteikingarpotti. Nota eldhúsbréf undir til að taka mestu fituna þegar kleinurnar eru bakaðar. Gott að fyrsta.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts