Liðstreyja

Krakkar sem fullorðnir hafa alltaf gaman að því að fá köku sem er eins og liðstreyja uppáhalds íþróttafélagsins. Hér höfum við útfært liðstreyju ÍA liðsins.

Liðstreyja er teiknuð upp á bökunarpappír, mótið klippt út og ofnskúffustærð af súkkulaðiköku skorin út. Kakan er skorin í tvennt og smjörkrem sett á milli og utan um kökuna. Það er betra að slétta vel úr smjörkreminu með kökuspaða. Gulur sykurmassi (1/2) er flattur út og settur á kökuna. Kakan er skreytt með svörtum sykurmassa (1/4) og svörtum matartússlit.

Skref fyrir skref:


2 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts