Melónur er eitt af því sem mér finnst æðislegt að hafa með í veislum. Eina sem þarf er hnífur og melónuskeið en þannig má töfra fram girnilega melónubita og bolta.
Ég kaupi nokkkrar tegundir af melónum Vatnsmelónan er notuð sem aðal og hún skorin út, síðan bý ég til bolta og ferninga úr hunangsmelónu (appelsínugul að innan), gulri melónu (gul að utan), evrópskri melónu (svipuð í laginu og þessi gula en dökkgræn að utan). Þetta kemur ótrúlega vel saman.
Þeir sem vilja fá skemmtilega lögun á bitana geta notað útstungumót
Svona fer ég að…
hæhæ hvar hækta fá sona litlu bláu plast spjót
geðveikt :))