Nú er marsmánuður genginn í garð og átakið mottumars farið af stað. Hægt að styrkja málefnið hér
Því ekki að leika sér með rjómabollurnar og skreyta þær með súkkulaðiskeggi og minna þannig í leiðinni á mottumars.
Súkkulaðiskeggið er gert þannig að súkkulaði er brætt, skegg teiknað á bökunarpappír (hvernig sem er í laginu), brædda súkkulaðinu er síðan sprautað á bökunarpappírinn. Súkkulaðið kælt og síðan sett á rjómabollurnar.
Fyllingin er skemmtileg en piparperlupúkakúlur eru saxaðar smátt og sáldrað yfir rjómann. Þarf ekki að vera flókið að gera öðruvísi fylling
Gerbolluuppskrift má finna hér: