Skoða

Nammigott

Rice Krispies

Það er erfitt að standast gómsætu  Rice Krispies kökur.

Þær hreinlega kalla á mann þegar þær eru bornar fram og hætta ekki fyrr en allar eru búnar.

Mér finnst Rice Krispies kökur henta vel í veislur þar sem þær eru fljótlegar í undirbúningi og síðan eru flestir sem elska að borða þær.

Þessi uppskrift klikkar aldrei en það sem mér finnst gera mesta muninn er að nota Nóa Siríus mjólkursúkkulaði í blönduna.

Falleg bollakökuform eins og þessi setja alltaf svip á kökurnar.

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts