Skoða

Risaeðlukaka

Risaeðlukaka á eftir að vera ógnvekjandi skemmtileg á veisluborðinu. Risaeðlusnáðinn þinn á eftir að elska þessa útfærslu.

Rice krispies kökur eru muldar niður til að búa til hraun. Einnig hægt að nota hraunbita, Nóa Kropp eða annað sem líkist hrauni.

1 Ofnskúffa  og 1 boltamót af súkkulaðiköku er notuð í þessa hugmynd. Mót er teiknað upp á smjörpappír, klipp út og kakan skorin eftir því. Smjörkrem er sett utan um neðri bútin, sbr. myndir. Boltakakan er sett yfir sem og hálsinn byggður upp. Smjörkrem er sett á milli og utan um alla kökuna. Grillpinnar eru notaðir til að halda hálsinum uppi á kökunni.  Grænn sykurmassi er settur yfir alla kökuna og hálsinn. Kakan er skreytt með hringjamótum, tennur, nef og augu mótuð.


Skref fyrri skref:

2 comments
  1. hvernig gerir maður svona þannig að kakan verður eins og bolti eða svoleiðis??? hvar fær maður boltaform eða eitthvað ????
    takk fyrir

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts