Þetta er ein af uppáhalds smákökuuppskriftunum mínum. Ástæðan er einföld. Þessar smákökur eru virkilega gómsætar og bismark brjóstsykurinn gerir mikið fyrir bragðið.
Ég mæli með að þið prófið þessar.