– færslan er unpin í samstarfi við Betty Crocker á Íslandi-
Ég elska auðveldar hugmyndir sem hitta í mark. Ef þú hefur ekki prófað saltkaramellu browniemixið frá Betty Crocker þá mæli ég með að þú prófir.
Þessi hugmynd er tilvalin fyrir þá sem þér þykir vænt um.
Helmingur deigsins er settur í mótið. Saltkaramellan sem fylgir settir og þá restin af deiginu.
Flórsykri er sáldrað yfir hjörtun. Til að fá hjartamunstur í miðjuna þarf að klippa út hjarta úr t.d. bökunarpappír.
Njótið!