Skoða

Hjartalaga saltkaramellu brownies

– færslan er unpin í samstarfi við Betty Crocker á Íslandi- 

brownies

Ég elska auðveldar hugmyndir sem hitta í mark. Ef þú hefur ekki prófað saltkaramellu browniemixið frá Betty Crocker þá mæli ég með að þú prófir.

Þessi hugmynd er tilvalin fyrir þá sem þér þykir vænt um.

Hjartalaga saltkaramellu brownies

Hjartalaga saltkaramellu brownie

  • Prep Time: 20m
  • Cook Time: 25m
  • Total Time: 45m
  • Serves: 10
  • Yield: 12 bitar

Ingredients

Uppskrift:

  • 1 pk Betty Crocker saltkaramellu browniemix
  • 1 stk egg
  • 35 ml ISIO4 olía eða 42 g smjör – brætt
  • 60 ml vatn

Skreyting:

  • DanSukker flórsykur
  • Súkkulaðihjörtu

Instructions

Aðferð

  1. Öllu blandað saman í skál og hrært vel saman.
  2. Setjið helminginn af deiginu í smurt form ca. 20X20 cm.
  3. Nauðsynlegt að hafa bökunarpappír undir.
  4. Saltkaramellan sem fylgir með í kökumixpakkanum er sett yfir deigið og restinni af deiginu smurt yfir.
  5. Bakað í 25 mínútur við 160°C hita.
  6. Kakan er skorin út með hjartamóti og flórsykri sáldrað yfir. Til að fá hjartamunstur er lítið hjarta skorið út og sett í miðjuna á kökunni. Flórsykrinum síðan sáldrað yfir. Súkkulaðihjarta er sett í miðjuna á hjartanu.
  7. Hægt að stinga kökupinnum í miðjuna á hverri köku.

brownies

Brownies

Helmingur deigsins er settur í mótið. Saltkaramellan sem fylgir settir og þá restin af deiginu.

brownies

brownies

Brownies

brownies

Flórsykri er sáldrað yfir hjörtun. Til að fá hjartamunstur í miðjuna þarf að klippa út hjarta úr t.d. bökunarpappír.

Brownies

Njótið!

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts