• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Piparkökuhúsadrottning Íslands
    • Ólabakarí
    • Jensínuhús – Piparkökuhús
  • Jólabakstur
    • Piparkökuhúsa uppskrift
    • BingókúluSörur
    • Guðdómlegar smákökur
    • Súkkulaðibitasmákökur (hrært)
    • Hvítur draumur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun
  • Piparkökuhúsaskreyting á aðventunni

July 11, 2019

S’mores með Noir kexi með belgísku súkkulaði

Fb-Button

-færslan er unnin í samstarfi við kexverksmiðjuna Frón-

Smoores

S’mores er grillréttur sem er algjör snilld í útilegunni, bústaðnum eða heima þegar verið er að grilla.  Rétturinn er einfaldur og saman stendur af aðeins tveimur hréfnum: Kexi, í þessu tilfelli Noir kexi með belgísku súkkulaði, og sykurpúðum.

Noir kexið hentar vel í þennan grillrétt þar sem súkkulaðið bráðnar auðveldlega þegar grillaðir sykurpúðar eru settir á milli. Sykurpúðarnir festast líka vel saman við kexið en það skiptir máli.

fullsizeoutput_6bcdSmoores

Gott að byrja á því að gera allt tilbúið. Setja allt á bakka og hafa tilbúið við grillið.  Þegar góður hiti er kominn í grillið er hægt að hefjast handa.

IMG_2041

Sykurpúði er settur á grillpinna eða grillstöng yfir mesta hitann á grillinu. Sykurpúðinn er hitaður þar til hann er stökkur að utan og mjúkur að innan.  Þegar hann er orðinn nógu heitur að innan breytir hann aðeins um lögun en þá er gott að taka tvö kex og setja utan um.

Smoores

Kexin eru sett utan um sykurpúðann og kreist örlítið til að festa hann við kexið.

IMG_2056

Kexið hentar fullkomnlega í réttinn þar sem belgíska súkkulaðið bráðnar hæfilega mikið til að festa sykurpúðann.

S’mores með Noir kexi

Created by Hjördís Dögg Grímarsdóttir on July 11, 2019

Smoores með Noir kexi

  • Prep Time: 5m
  • Cook Time: 5m
  • Total Time: 10m
  • Serves: 12
  • Yield: 12

Ingredients

Hráefni:

  • 1 pakki Noir kex frá Frón
  • Sykurpúðar til dæmis Haribo

Instructions

  1. Hitaðu grillið.
  2. Settu sykurpúða á grillpinna og hitaðu.
  3. Þegar sykurpúðinn er orðinn nógu heitur þá setur þú tvö Noir kex utan um. Gott að þrýsta aðeins á sykurpúðann til að festa hann betur.
Source: Smoores
  • Print

Smoores

Ég mæli með að þú prófir þennan rétt næst þegar kemur að því að grilla.

Njótið!

Þið getið fylgst með mér á Instagram undir mommur en þar er alltaf eitthvað skemmtilegt í gangi.

Fleiri færslur

  • Heimagert konfektHeimagert konfekt
  • MakrónufjörMakrónufjör
  • Sörur með dumlekremiSörur með dumlekremi
  • BrowniesBrownies
  • ÍspinnarÍspinnar
  • Geggjað góðir Lucky Charms bitarGeggjað góðir Lucky Charms bitar
  • Mars Rice krispieskakaMars Rice krispieskaka
  • Ostaköku OreopinniOstaköku Oreopinni
  • KornflexkökurKornflexkökur
  • Pipp lakkrís góðgætiPipp lakkrís góðgæti
  • KökupinnarKökupinnar
  • BoltakakaBoltakaka

Filed Under: Gotterí, Kökurnar Tagged With: Eftirréttur, Grillréttur, Smoores

Reader Interactions

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks