Skoða

Bank, bank

Lýsing:
Gestunum er skipt í tvö lið. Annar hópurinn fer í herbergi en hinn er fyrir utan. Gestirnir sem eru fyrir utan herbergið eiga að fara í röð, hinir bíða inni. Þeir sem eru fyrir utan eiga að koma einn og einn og breyta röddinni sinni. Þeir sem eru inni eiga að giska á hver er að banka.

1 comment
  1. Það er líka betra að setja bæði liðin inn í sitt hvort herbergið þá eru minni líkur á því að annað hvort liðið svindli 🙂

    Bara hugmynd 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts