Skoða

Stólaleikur

Hvað þarf:

Nokkra stóla

Tónlist

Lýsing:

Teljið gestina og raðið síðan jafn mörgum stólum bak í bak  og gestirnir eru. Stólarnir eiga í raun að vera einum færri en gestirnir og afmælisbarnið. Gestirnir koma sér fyrir í kringum stólana og labba af stað þegar tónlist er spiluð. Um leið og tónlistin hættir eiga allir að setjast þar sem þeir stoppuðu. Sá sem lendir þar sem enginn stóll er dettur úr leik. Svona heldur leikurinn áfram þar til aðeins 1 er eftir.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts