• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Hrekkjavakan
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

April 17, 2012

Badmintonspaði

Fb-Button

Alltaf svo gaman að fá krefjandi verkefni og gera kökur sem  eiga sér fáar líkar.

Badmintonspaði og taska er eitthvað sem er tilvalið fyrir þá sem æfa þessa íþrótt.

Kökurnar eru tvær og gerðar í sinn hvoru laginu.  Fyrirmyndin var ekta Badmintonspaði en þegar maður ætlar að gera köku sem á að vera sem raunverulegust er best að hafa raunverulega hluti við hliðina á sér. Þannig er hægt að mæla hlutinn, stækka og minnka hlutföll o.s.frv.

 

Taskan teiknuð á smjörpappír, formið síðapn notað til að skera kökuna út.

Perluduft gerir kökuna svo flotta, sama árangri má ná með perluspreyi og perlumálningu.

Rauður sykurmassi er rúllaður upp í lengjur og límdur með sykurmassalími.

Rennilásinn  og töskuólin eru búin til með sykurmassahjólinu.

Þá er það sjálfur spaðinn

Þá er það spaðinn sjálfur. Hér er smjörpappírsmótið

Renndurnar á spaðann eru gerðar með því að fletja út hvítan massa og síðan eru örfínir renningar skornir með sykurmassaskera eða pítsaskera.

Bilin voru mæld með reglustiku til að þetta liti sem jafnast út. Renningarnir eru festir með sykurmassalími.

Hvítt matarlitaduft bleytt í isopropanal var notað  til að mála stafina og merkið, nauðsynlegt að vera með örfínan pensil.

Alltaf svo gaman að gera fígúrur en það gerir kökurnar svo persónulegar og tengir við þann sem á að fá hana. Þessi fígúra er gerð með andlitssílikonmóti, tilbúnum fígúru sykurmassa og máluð með matarlitatússlit.

Ekki má gleyma kúlunni…

Ekkert smá ánægð með kökuna!

 

Fleiri færslur

  • BallerínutertaBallerínuterta
  • Blá fótboltakakaBlá fótboltakaka
  • Töff hringjakakaTöff hringjakaka
  • SundlaugarkakaSundlaugarkaka
  • Fótboltaterta með blómumFótboltaterta með blómum
  • RósatertaRósaterta
  • Fermingarkaka með fótbolta, körfubolta og golfkylfuFermingarkaka með fótbolta, körfubolta og golfkylfu
  • Fótbolta og golfkakaFótbolta og golfkaka
  • Bleik kransakakaBleik kransakaka
  • Fermingarterta fyrir stelpuFermingarterta fyrir stelpu
  • Bleik blómleg veislutertaBleik blómleg veisluterta
  • Falleg bleik súkkulaðikakaFalleg bleik súkkulaðikaka

Filed Under: Afmæli, Ferming, Fermingarkaka, Kökurnar Tagged With: badminton, badmintonkaka, fermingarkaka, fermingarterta, sport cake

Reader Interactions

Comments

  1. Inger Helgadóttir says

    April 17, 2012 at 23:05

    Þvílík gargandi snild hjá ykkur, aftur og enn eftir 34 ára kynni ENGU LÍKAR:

  2. Ása Sigurlaug Harðardóttir says

    May 22, 2012 at 17:57

    Ég er svo standandi yfir mig gáttuð yfir snilldinni, þetta geta bara þeir (þær) sem eru listamenn (konur) af Guðs náð! Svooo flott :-). Svo kem ég að síðustu myndinni og þá þekki ég þessa fallegu ungu fermingardömu, gaman :-). Sammála mömmu hér á undan!

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2019 · by Shay Bocks