Skoða

Hvít brúðarterta

IMG_0238

Það var svo sannarlega áskorun þegar ein besta vinkona mín bað okkur í mömmur.is að gera brúðartertuna fyrir sig.

Eftir miklar vangaveltur og vinnu var þetta útkoman, erum mjög ánægðar með útkomuna, smellpassaði við fallegu brúðhjónin.

Kakan er gerð úr þremur misstórum súkkulaðibotnum. Smjörkrem á milli og utan um og síðan var hvítur sykurmassi notaður til að hjúpa kökurnar.  Massinn var síðan perluhúðaður með perludufti. Skreytingarnar eru gerðar með rósamótum, rósaborða (sílikonmót), snjókornaskera og silfurlituðum perlum.

IMG_0188

 

IMG_0245

 

IMG_0255a

IMG_0256

IMG_0259

IMG_0278

 

IMG_0304

 

IMG_0278a

IMG_0309

IMG_0312

Related Posts