• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Bollur
    • Vatnsdeigsbollur sem klikka ekki
    • Trompaðar vatnsdeigsbollur
    • Súkkulaðibollur með nutella og banönum
    • Vatnsdeigsbollur með bingókúlusósu
    • Súkkulaðibollur með Oreofyllingu
    • Mottumars rjómabollur
    • Vatnsdeigsbollur 2
    • Litríkar rjómabollur
    • Ljúffengar rjómabollur
    • Berlínarbollur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
  • Ferming
    • Fermingarveislan
    • Fermingarnar nálgast
    • Fermingarkaka
    • Fermingarskreytingar
    • Kransakaka
    • Brauðtertur
    • Smáréttir
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Bakstursráð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

November 28, 2018

Hvítur draumur

Fb-Button

IMG_3979

Þetta er ein af uppáhalds smákökuuppskriftunum mínum. Ástæðan er einföld. Þessar smákökur eru virkilega gómsætar og bismark brjóstsykurinn gerir mikið fyrir bragðið.

Ég mæli með að þið prófið þessar.

IMG_3956

Hvítur draumur

Created by Hjördís Dögg Grímarsdóttir on November 28, 2018

Hvítur draumur

  • Prep Time: 20m
  • Cook Time: 15m
  • Total Time: 35m
  • Serves: 5
  • Yield: 20 stk
  • Category: Uppskriftir

Ingredients

  • 2 stk eggjahvítur
  • 180 g DanSukker sykur
  • ½ tsk lyftiduft
  • ½ tsk vanillusykur
  • 1/8 tsk salt
  • 150 g hvítt súkkulaði – brytjað
  • 80 g Bismark brjóstsykur – mulinn

Instructions

  1. Eggjahvíturnar þeyttar vel og sykrinum blandað í skömmtum saman við.
  2. Lyftiduft, vanillusykur og salt blandað saman við ásamt súkkulaði og brjóstsykri.
  3. Blandan ég sett á bökunarpappír með teskeið. Kemur vel út að setja mulinn brjóstsykur yfir.
  4. Bakað við 130 gráður í 12-15 mín
Source: draumakokur
  • Print

IMG_3969

 

Fleiri færslur

  • Mömmusörur með dumle og hríssúkkulaðihjúpMömmusörur með dumle og hríssúkkulaðihjúp
  • KransakökutopparKransakökutoppar
  • Ómótstæðilegar smákökurÓmótstæðilegar smákökur
  • Lakkrístoppar að hætti mömmur.isLakkrístoppar að hætti mömmur.is
  • Hnetusmjörskökur (hrært)Hnetusmjörskökur (hrært)
  • Súkkulaðibitakökur með kókosmjöli (hrært)Súkkulaðibitakökur með kókosmjöli (hrært)
  • Súkkulaðibitasmákökur (hrært)Súkkulaðibitasmákökur (hrært)
  • Maltereserkökur (hrærðar)Maltereserkökur (hrærðar)
  • Smarties smákökurSmarties smákökur
  • Draumakökur (hrært)Draumakökur (hrært)
  • AppelsínusúkkulaðibitakökurAppelsínusúkkulaðibitakökur
  • Súkkulaðibitakökur II (hrært)Súkkulaðibitakökur II (hrært)

Filed Under: Jólin, Smákökur, Uppskriftir Tagged With: Smákökur

Reader Interactions

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks