Hvítur draumur November 28, 2018 by mömmur.is Þetta er ein af uppáhalds smákökuuppskriftunum mínum. Ástæðan er einföld. Þessar smákökur eru virkilega gómsætar og bismark brjóstsykurinn gerir mikið fyrir bragðið. Ég mæli með að þið prófið þessar. Fleiri færslurSörur með dumlekremiPipar perlukökurPiparkökur með súkkulaðibitum.Ómótstæðilegar smákökurMömmusörur með dumle og hríssúkkulaðihjúpSnikkerskökurMarskökurSörurHnetu og möndlu sörurSúkkulaðibitakökur með kókosmjöli (hrært)Súkkulaðibitakökur II (hrært)Súkkulaðibitasmákökur (hrært)