Skoða

Kornflögukókoskökur (hrært)

120 g smjör

100 g Dan Sukker sykur

100 g Dan Sukker púðursykur

1 stk egg

200 g Kornax

1/2 tsk matarsódi

1/4 tsk salt

1 tsk vanilludropar

50 g kornflex

100 g kókosmjöl

100 g haframjöl

súkkulaðidropar

Aðferð:

Smjör og sykur hrært létt og ljóst, eggjum síðan bætt út í og hrært vel saman við . Restin af hráefninu sett út í og látið samlagst vel. Búnar til kúlur sem settar eru á bökunarpappír á plötu. Þrýst létt á hverja köku og setjið súkkulaðidropa á hverju köku. Bakað við 180°C í 8 – 10 mín. C.a. 65 – 70 kökur.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts