Skoða

Nestishugmyndir í Vikunni

Í nýjasta tölublaði Vikunnar má m.a. finna fullt af nestishugmyndum frá okkur í mömmur.is.

Oftar en ekki lenda foreldrar  í vandræðum að útbúa hollt, gott og girnilegt nesti. Oft er það tímaleysi stundum bregst hugmyndaflugið og svo mætti lengi telja. Þá er frábært að hafa fyrir framan sig fljótlegar og skemmtilegar hugmyndir sem auðvelda verkið.

Í vikunni eru myndrænar hugmyndir ásamt flottum uppskriftum af m.a. brauði, hollustubitum  og grænmetissósu.

Ég hvet ykkur til að kaupa Nýjasta tölublað Vikunnar og sjá þessar flottu hugmyndir en þar eru mun fleiri hugmyndir en hér eru sýndar.

 

 

Related Posts