Skoða

Logokaka

Þegar mömmur.is komu fram á sjónvarpsþættinum: Ísland í dag varð þessi kaka til. Þegar móta á  fyrirtækjamerki  þarf að vanda til verks. Það getur verið snúið að halda hlutföllunum réttum þegar smjörkremið er komið á.l. Til að fá glans á sykurmassann er silfurlituðu og bleiku glimmerdufti penslað á massann.

Stöð 2 merkið er prentað út og stækkað á smjörpappír. Kakan er skorin út eftir forminu og setjið smjörkrem á bútana. Til að bútarnir passi saman þarf að skera innan úr hliðunum. Sykurmassinn er flattur út og settur á bútana. Til að láta kökuna glitra er silfurlituðu og bleiku glimmerdufti penslað á kökuna. Þá er gott að nota t.d. áfengi til að bleyta pensilinn eða svampinn.

Stöð 2 kaka

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts