Skoða

Karamellu skyrkaka með eplabitum

IMG_9257

Ég er alltaf so hrifin af einföldum réttum og kökum.  Eitthvað sem er fljótlegt en mjög bragðgott. Ekki er verra ef það slær í gegn í klúbbnum eða veislunni.  Ég er mjög ánægð með útkomuna á þessari köku en hún er fersk og virkilega bragðgóð.

IMG_9261

Caramel súkkulaðistykkin eru mulin gróft og sett í botninn á eldföstu móti.

IMG_9260

Rjóminn er þeyttur, skyrinu blandað saman við ásamt brytjuðum eplum.

IMG_9257

Karamellu skyrkaka með eplabitum

Karamellu skyrkaka með eplabitum

 • Prep Time: 10m
 • Cook Time: 10m
 • Total Time: 20m

Ingredients

Botn:

 • 8 stk Caramel súkkulaðistykki-mulin

Fylling

 • 1/2 l rjómi - þeyttur
 • 2 dósir af creme brule skyri
 • 3 stk brytjuð epli

Ofan á

 • Karamellusósa
 • Caramel mulningur

Instructions

Aðferð:

 1. Caramel súkkulaðistykki eru mulin í matvinnsluvél og síðan sett í botninn á móti
 2. Rjóminn er þeyttur og skyrinu þá bætt saman við.
 3. Fyllingin er sett yfir botninn og kakan síðan skreytt með karamellusósu og caramel mulningi.

IMG_9255

Hvernig væri breyta til að setja blönduna í ísform.

IMG_9248

Related Posts