• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Piparkökuhúsadrottning Íslands
    • Ólabakarí
    • Jensínuhús – Piparkökuhús
  • Jólabakstur
    • Piparkökuhúsa uppskrift
    • BingókúluSörur
    • Guðdómlegar smákökur
    • Súkkulaðibitasmákökur (hrært)
    • Hvítur draumur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun
  • Piparkökuhúsaskreyting á aðventunni

October 28, 2013

Gómsætar kringlur

Fb-Button

IMG_3036

Það er fátt betra en að gæða sér á ljúffengu heimabökuðu brauðmeti þegar kemur að kaffitímanum.

Þessi uppskrift kemur mjög vel út.

Uppskrift: 

300 ml vatn

325 ml mjólk

21 g þurrger

2 msk sykur

2 msk olía

15 g kúmen

1 egg

25 g salt

1 kg hveiti.

Aðferð:

Volgri mjólk og vatni er hellt í skál ásamt þurrgeri, sykri, kúmeni og olíu.  Blöndunni leift að standa í 5 mínútur og þá er eggi og salti blandað saman við.  Að lokum er hveitinu hrært saman við þar til deigkúla hefur myndast.  Deigið er hnoðað vel og látið lyfta sér í ca. 60 mínútur.  Kringlur eða brauðbollur mótaðar úr deiginu, látið hefa sig aftur í 30 mínútur. Síðan eru þær bakaðar  í ca. 12 – 15 mínútur við 180 gráða hita

 

IMG_3036

IMG_3049

Fleiri færslur

  • EplabollurEplabollur
  • SunnudagssnúðarSunnudagssnúðar
  • HjartapítsaHjartapítsa
  • SkinkuhornSkinkuhorn
  • MasterChef strákakvöldMasterChef strákakvöld
  • ReykjaskólasnúðarReykjaskólasnúðar
  • KókóssnúðarKókóssnúðar
  • MarsipansnúðarMarsipansnúðar
  • SparilengjaSparilengja
  • JólasnúðatréJólasnúðatré
  • PítsasnúðarPítsasnúðar
  • Brauðstangir mömmur.isBrauðstangir mömmur.is

Filed Under: Brauðmeti, Kökurnar, Uppskriftasafnið Tagged With: gerdeig, Kringlur

Reader Interactions

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks