• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Hrekkjavakan
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

July 12, 2010

Eplabollur

Fb-Button

Uppskrift:

425 gr Kornax hveiti
1/2 tsk salt
1 pk þurrger
1 tsk kanill
25 gr púðursykur
125 ml vatn
125 ml mjólk
4 msk olía

Aðferð: Þurrefni sett í skál. Vatn og mjólk hituð þar til blandan verður ylvolg. Sett saman við deigið og hnoðað vel saman. Látið lyfta sér í 10 til 15 mín. Skiptið deiginu í c.a. 12 búta. Opnið hvern bút til hálfs og setjið epli,  marsipanbút  og kanilsykur  í  hverja bollu og lokað vel. ( Má líka raspa epli og marsipan og hnoða saman við deigið þá þarf jafnvel smá hveiti í viðbót svo deigið verði ekki of blautt) Sett á bökunarpappír á plötu með sárið  á bollunum niður. Bakað við 180°C í 20 – 30 mín

Fylling:

300 gr Odense marsipan
1 stk epli skorið í bita
kanilsykur

Fleiri færslur

  • SunnudagssnúðarSunnudagssnúðar
  • KókóssnúðarKókóssnúðar
  • SparilengjaSparilengja
  • MarsipansnúðarMarsipansnúðar
  • HjartapítsaHjartapítsa
  • SkinkuhornSkinkuhorn
  • JólasnúðatréJólasnúðatré
  • Gómsætar kringlurGómsætar kringlur
  • MasarínukakaMasarínukaka
  • MasterChef strákakvöldMasterChef strákakvöld
  • ReykjaskólasnúðarReykjaskólasnúðar
  • BananabrauðBananabrauð

Filed Under: Bakkelsi, Brauðmeti, Kökurnar, Uppskriftasafnið Tagged With: bakkesli, bollur, brauð, epli, gerdeig

Reader Interactions

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2019 · by Shay Bocks