Skoða

Skyrterta í glasi

7516838576_IMG_1363

Það má með sanni segja að í þessari færslu megi finna sannkallaða skyrréttaveislu þar sem vanilluskyrið fær að njóta sín með öðrum gómsætum hrefnum.  Hér má finna dásamlegar samsetningar af skyri, þeyttum rjóma ásamt kirsuberjasósu og bingókúlusósu blandað saman í glös. Bragðgott og kemur mjög vel út á veisluborðinu. Það er hægt að leika sér með samsetninguna og blanda mismunandi sósum ofan á toppinn eða hafa þær einar og sér.

7516838576_IMG_1332

IMG_1557

IMG_1554

7583914800_IMG_1157

7516838576_IMG_1181

Njótið kæru vinir!

7516838576_IMG_1332

Related Posts