• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Hrekkjavakan
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

September 10, 2013

Marmarakaka með marsbitum

Fb-Button

IMG_7194

Þessar gömlu góðu uppskriftir klikka sjaldan.  Fjölskyldan mín veit fátt betra en að gæða sér á kökum eins og maramaraköku.

Ákvað að poppa aðeins upp á hana og bæta marsbitum saman við deigið.  Kom virkilega vel út.

Uppskrift:

240 g sykur

125 g smjör

3 egg

1 1/4 dl rjómi

250 g hveiti

1 tsk lyftiduft

2 tsk vanilludropar

2 marsstykki – brytjuð smátt

1 – 1 1/2 msk kakó – sett í hluta af deiginu (notað til að búa til munstur)

Karamellusósu hellt yfir

Aðferð:

Smjör og sykur þeytt vel saman, þar til ljóst og létt.  Eggjunum bætt saman við, eitt í senn, hrært vel á milli.  Hveiti, lyftidufti ásamt rjóma og vanilludropum blandað saman við. Marsbitarnir settir saman við deigið.

Takið frá 1/3 af deiginu og blandað kakói saman við.  Dökka deigið er notað til að búa til munstur.

1/3 af deiginu er sett í smurt hringlaga mót.  Síðan er dökka deigið sett ofan á og að lokum restin af hvíta deiginu þar yfir.  Til að fá munstur er hrært aðeins í miðjunni með gaffli.

Kakan er bökuð í 40 – 50 mínútur við 170 gráða hita.

IMG_7213

IMG_7221

IMG_7223

Fleiri færslur

  • Bláberjakaka á tvenna veguBláberjakaka á tvenna vegu
  • Kókós súkkulaðidraumurKókós súkkulaðidraumur
  • Pepsíkaka sem slær í gegnPepsíkaka sem slær í gegn
  • EplakakaEplakaka
  • Karamellu eplakakaKaramellu eplakaka
  • Skúffukaka sem er svo góðSkúffukaka sem er svo góð
  • Döflakaka með pekanhnetukaramelluDöflakaka með pekanhnetukaramellu
  • My Sweet baklavaMy Sweet baklava
  • Djöflakaka með saltkaramellukremiDjöflakaka með saltkaramellukremi
  • Bleikar PönsurBleikar Pönsur
  • SparilengjaSparilengja
  • Frönsk bláberjasúkkulaðikakaFrönsk bláberjasúkkulaðikaka

Filed Under: Bakkelsi, Kökurnar, Tertur, Uppskriftasafnið Tagged With: Marmarakaka

Reader Interactions

Comments

  1. Drífa says

    October 14, 2013 at 09:23

    Hvernig karamellusósu er hellt yfir ?

Leave a Reply Cancel reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2019 · by Shay Bocks