Skoða

Hello Kitty bollakökur

Ef þú ert að leita að einfaldri hugmynd fyrir skvísuafmælið þá eru þessar sætu bollakökukisur málið.

Bollakökur er smurð með smjörkremi. Sykurmassinn er flattur út og hringir mótaðir úr honum með hringjamóti. Hornin af sykurpúða eru klippt af og sett sem eyru. Sykurmassahringurinn er settur á bollakökur og hún síðan skreytt með tilbúnum túpuglassúri og sykurmassa. Það er einnig hægt að nota matartússlit.

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts